Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsaðili á markaði með losunarheimildir
ENSKA
participant in the emission allowance market
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þátttakendur á markaði með losunarheimildir eru sérstakur undirflokkur markaðsaðila á markaði með losunarheimildir. Meðal markaðsaðila á markaði með losunarheimildir ættu þeir sem eru yfir tilteknum lágmarksviðmiðunarmörkum að flokkast sem þátttakendur á markaði með losunarheimildir og kröfurnar um opinbera birtingu innherjaupplýsinga ættu aðeins að gilda um þá.

[en] Emission allowance market participants are a specific sub-set of the participants in the emission allowance market. Among the participants in the emission allowance market, those above certain minimum thresholds should qualify as emissions allowance market participants, and the requirement of public disclosure of inside information should apply only to them.

Rit
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/522 frá 17. desember 2015 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 596/2014 að því er varðar undanþágu fyrir tiltekna opinbera aðila og seðlabanka þriðju landa, vísbendingar um markaðsmisnotkun, viðmiðunarmörk varðandi birtingu upplýsinga, lögbæra yfirvaldið að því er varðar tilkynningar um frestanir, heimild til viðskipta á lokuðum tímabilum og tegundir tilkynningarskyldra viðskipta stjórnenda


Skjal nr.
32016R0522
Athugasemd
Ath. að ,emission allowance market participant´ er þýtt þátttakandi á markaði með losunarheimildir. Munur er á þessu sbr. dæmi.

Aðalorð
markaðsaðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira